
Ég semsagt keypti það notað.
Það er með 150mm dempara.
Það er með einhverjum Shimano Revoshift skipti en ég er að fara að fá mér putta skipti á verðinu 0-5 þúsund kall, mæliði með einhverjum ??
Svo er það með diskabremsu að framan en ekki að aftan, ætti ég að fá mér diskabremsu að aftan líka ? hvað kostar það annars ?
Svo eru Scott Nitrous dekk.
Svo sagði seljandinn mér að þetta væri 06 árgerð en vinur minn á 06 árgerð og það lýtur ekki svona út… Veit einhver hvaða árgerð þetta er ?