Það er ekki eins og það er ekki hægt að ná góðum myndum með point-'n-shoot. Hef sjálfur náð þokkalegum myndum með þeim, verður bara að taka tillit til þess að shutterinn er lengi að taka við sér frá því þú ýtir á takkann (og fókusinn líka).
Haha jebb. Vinur minn á point and shoot og ég ætlaði að taka mynd af honum, hann droppaði eitthvað og ég ýtti á shutterinn…. 4sek seinna var búið að taka mynd. Veit samt ekkert hvaða vél það er. Canon eitthvað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..