Jæja…
Mér myndi finnast ágætt að koma af stað smáumræðu um þetta The North Face hatur sem er ríkjandi hjá mörgum sem eru að stunda útivist en líka TNF dýrkun sem margir eru líka haldnir. Við íslendingar eigum tvö ágætis merki sem eru Cintamani og 66°N.
Hvernig væri að fá smáumræðu í gang um þetta mál.
Mountain Hardwear er bara málið. Er það ekki YOSHI???
Kveðja Marciano