Er ekki lang skemmtilegast að vera úti að klifra jafnt að vetri sem sumri. Þó að það sé svoldið erfiðara að klifra að vetri til er það ekki sýst skemmtilegra. Það er aldrei hægt að líkja alveg eftir aðstæðum utandyra í innanhúsklifurveggjum. Þeir eru hins vegar fínir til þess að koma manni í form og spekulera aðeins í tæknilegum atriðum.
Með því að skrá sig í einhverja af þessum klúbbum sem útivistarbúðirnar er hægt að fá fínann afslátt (10-20%).
Það er fullt af fínum klifurleiðum í Esju og Stardalshnúk (þó að þar sé pínu erfiðara, það er að vísu sagt).