Ég keypti hjólið af Danscomp og hef ég bara notað hjólið í eitt sumar. Ég keypti það á 750$ original af
Danscomp og keypti svo allt nýtt á það eigilega. Svo hjólið og hlutirnir sem eru á því kostuðu samanlagt
140þúsund á Danscomp en mundi detta í 200þúsund kallin hérna heima. Hjólið er í besta standi og hefur aldrei látið leiðinnlega við mig síðan ég fékk það.
Það hafa aldrei verið bremsur á hjólinu svo gjarðinar eru glansandi og flottar :).
Það sem er að hjólinu
það er alls ekkert að því þannig séð bara vildi láta vita að það eru tveir teinar
sem eru beiglaðir ekkert alvarlegt og sést varla. Svo jú það eru nokkrar rispur á þvi samt mjög littlar sem sjást ekki
nema þú ert með stækkunargler :).
Hérna er Spekk listinn á hjólinu með öllum nýju hlutunum sem eru á því
Model: Year 2011
Frame: TT 20.75“ CS 13.75” HT 75 Degree
Fork: Odyssey CS2 Race Forks
Handlebar: Kink 8" Rise Badger Bars
Stem Colony: Official Stem
Grips Fly: Bikes Fino Grip
Bar Ends: Stolen Vortex Bar Ends
Headset: mission headset eftir að setja Odyssey Integrated Headset á það.
Cranks: 2pc Tubular Chromoly Cranks
Sprocket: Animal Vinnie Lite Chainwheel
Bottom Bracket: Mission Sealed Mid BB
Pedals: Odyssey Twisted PC Pedals
Chain: Shadow Conspiracy Interlock 2 Chain
Front Rim: Alienation Black Sheep Front Rim
Rear Rim: Alienation Delinquent Chrome Plated Rear Rim
Front Hub: Mission Echo Sealed Front Hub
Rear Hub: Mission React Sealed Cassette Hub with 9t Driver
Front Tire: Odyssey Path Tire 2.10
Rear Tire: Odyssey Path Tire 2.10
Seat Kink: Eclipse Pivotal Seat
Seatpost: Kink Pivotal Seat Post
Seatclamp: Odyssey Mr Clampy 2 Seat Clamp
Brakes: Odyssey Evo II Brakes
Brake Levers: Odyssey Medium Mono Lever
Colors: Asphalt
Weight: 23 lb 11 oz (10.7 kg) En það er léttara núna eftir að nýju hlutinir voru settir á.
ekki viss samt hvað það er nákvæmlega :)
Hérna eru myndir af gripinum
http://imageshack.us/photo/my-images/689/img20120202140910.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/526/img20120202140917.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/35/img20120202140924.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/214/img20120202141001.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/21/img20120202141503.jpg/
Hjólið selst á 100þúsund krónur. Og lítur út avleg eins og nýtt enda notað í eitt sumar svo bara búið að
hanga heima í bílskúrnum.
—————————————————
En er að pæla að selja pakka með hjólinu ef fólk vill og það eru þessir hlutir sem mundi fylgja hjólinu. Tek það fram
að þetta eru allt ÓNOTAÐIR hlutir sem eg keypti á Danscomp og sem voru teknir af Kinkinu :)
Hérna er listinn af hlutunum
Odyssey Integrated Headset.
Euro Odyssey bottom bracket.
2 stál peggar ( fylgdi Kink Apex hjólinu)
Kink Alpha Grips með Kink Drive Bar Ends.
Mission Pivotal Seat Post.
Mission Slim Seat Clamp
Fly Bikes Bar Ends.
Odyssey Evo II Brakes og Odyssey Medium Mono Lever með
hvítum cable og skrúfum og öllu.
odyssey svartir og hvítir hanskar.
Hérna eru myndir af hlutunum og hönskunum
http://img163.imageshack.us/i/dscf1616c.jpg/
http://img855.imageshack.us/i/dscf1617y.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/831/img20120202141830.jpg/
Tilboðið er að allir þessir hlutir og Hjólið fari á 110þúsund. Annars sel eg líka hlutina sér.
Hægt er að ná í mig í síma 8668794 eða Email: palmik1@hotmail.com. svo er hægt að senda PM.
Takk fyrir mig og eigiði góðan dag :)
Bætt við 2. febrúar 2012 - 18:07
Gerði smá villu í spekk listanum stendur að odyssey bremsan sé á og að það á eftir að setja odyssey headset en bremsan fylgjir ekki með nema með pakkanum á 110þús og lika headsetið það er i pakkanum bara :S
hjól : moongose tyax mikið breytt