sælir,
er ekki að leita mér að super crazy downhill madness hjóli á 300 þús, vantar bara ódýrt solid hjól. Fínt ef það væri fjallahjól með dempara(ekki alveg endilega mega möst) og gírarnir í góðu standi, átti trek 4300 (en því var stolið og vantar því annað hjól). Kröfurnar sem ég set er að þetta sé ekki vörumerki sem heitir eitthvað álíka skemmtilegt og: tornado, crazy bike, pro style og einhver svona klisju nöfn.

Er líka alveg til í að kaupa stell, dempara, kjarðir og dekk og smíða bara solid hjól. Þarf bara að duga í hjólaferðir um möl, gras, steypu og jááá sendið mér til í PM !

takk takk takk