Þetta er 2006 árgerð af Iron Horse 7Point5. Hjólið er mjög vel farið, lítið er af rispum og flestar ef ekki allar eru eftir flutning. Hjólið er gott fyrir byrjendur og lengra komna. Ný dekk og nýjir bremsuklossar eru á hjólinu. Ástæðan fyrir því að ég er að selja er sú að ég er að fara úr landi í langan tíma og get ekki tekið hjólið með.

Specs:
Frame: 7” Travel DW-link Freeride Frame
Pedals: Crank Brothers 5050X Platform
Crankset: FSA Gap MegaExo, 170mm
Bottom Bracket: FSA MegaExo
Headset: FSA Orbit IS-2 w/ E13 Reducer Cup
Handlebar: Funn Fatboy, 30mm rise, 31.8mm clamp
Levers: Hayes HFX-9-HD w/ BFL lever
Brakes: Hayes HFX-9-HD w/ V8 rotor
Grips/Tape: Odi, Lock-On
Rear Shock: Progressive 5th Element 3-Way Coil, 9x2.75”
Wheelset: Rims: DT Swiss FR6.1D,Mavic EX 729; Hubs: Alloy DH, Sealed bearings, Thru axle, 32H
Fork: Marzocchi 888 RCV 200mm
Seatpost: SDG 6061 I-Beam
Saddle: SDG Bel Air ST I-Beam
Chain: SRAM PG-951 w/ PowerLink
Cassette: SRAM PG-970, 11-34T, 9-speed
Rear Derailleur: SRAM X.9 Mid cage
Shifters: SRAM X.9 Trigger
Tires: Maxxis High Roller 2,5

Hægt er að hafa samband í gegnum síma 8614076 eða netfangið ogmundssonalmar@gmail.com ásett verð er 200 þúsund. Hægt er að sjá myndir af hjólinu hér http://www.facebook.com/album.php?aid=2064520&id=1092189632&saved