Þegar ég meina að skera skíðin í sundur er ég auðvitað að meina að taka bindingarnar af fyrst, og smíða svo festingarnar ofaná.
En þarf maður ekki bara tvö skíði undir hjólið? Ef þú kaupir twin tip skíði færðu fjóra enda með bognu upp, þarft bara tvo og twin tip er yfirleitt dýrara held ég, eða ég veit ekki, held það.
væri yndislegt að fá grein um þetta ef þú nennir og veist nóg, væri til í að búa til svona :]