ætla að athuga hvað ég gæti fengið fyrir hjólið mitt . þetta er norco katmandu og er í fínu standi . nokkuð mikið af rispum á stellinu . er búinn að taka fremri skiptinn af því hann var fyrir. það er nýr aftur skiptir (keyptur í byrjun sumars). það er tiltölulega nýtt afturdekk . engin frambremsa en á hana inní herbergi hjá mér . fram dempari í fínu standi nema stillingin sjálf.
er ekki alveg á hreinu með spec lista svo bara spurja .
áhugasamir hafa samband hér eða í PM ætla að þakka fyrir mig :D