Hjól: Jamis Dakar XLT 1.0 2007 Árg.
vesen með dempara
ég var að kaupa mér nýjann dempara (marzocchi drop off SL 150mm): http://www.mtbr.com/channels/mtbreview/Images/Products/product_412750.jpg á Jamis Dakar XLT 1.0 2007 árg: http://images.jensonusa.com/large/bi/bi290t00.jpg og ég er búinn að festa hann á en þegar ég hreyfi hjólið þá hreyfist demparinn til “inní” stellinu eða þarna þar sem hann festist, juðast svona til, fram og til baka :S veit einhver hvað er að? og hvernig get ég lagað þetta?