allavega ég og vinur minn vorum að ræða hjólreiðafólk á götum reykjavíkur. Mín skoðun er sú að ef fólk ætlar að hjóla á götum æti allavega að vera sér braut á götum fyrir það. hver kannast ekki við að vera að keyra og sjá einkver fífl á hjóli og engin leið að keyra framhjá honum því hann er að blokka allan helv*** veginn, og eða þú ert að hjóla í chillinu og einkver bad as mother f**ker keyrir á 120 fram hjá þér og næstum búinn að keyra þig niður
við vitum að þetta er vandamál og ekki bara slysahætta beggjavegna en fólk er ekki að taka tilit til hvors annars.
mér langar bara vita hver ykkar skoðun er á þessu? viljiði að æti að gera sér akbraut fyrir hjólreiðarfólk sem vilja hjóla á götunum? viljiði bara hafa þetta eins og er? eða viljiði kannski bættar göngubrautir sem hjólreiðarfólk getur notða?
stoltur golden retriever eigandi!