Það hefur verið vinsælt meða sumra að hjóla með Ipod og þess háttar. Mín uppáhalds tónlist meðan ég er að hjóla er aðallega létt rokk eins og Green day og smá Michael Jackson inná milli =D.
Svo spurningin er : Hver er ykkar uppáhalds hjólatónlist?