Í fyrri þræði kemur fram að nú sé hjólavertíðin senn á enda. Þó svo að ekki fari að snjóa hér í Rvk. fyrr en seinna þá er þetta frost alltaf ‘moodkiller’. Ætla má að ekki verði hægt að hjóla mikið á komandi vikum sökum kulda og frosts í jörðu. Þar af leiðandi fynnst mér að plana meigi fleiri Bmx-Jam á komandi dögum. Ef fylgst er með veðrinu og í ljós kemur smá smuga þar sem hugsanlega er gott veður og jafnvel smá hiti endilega skipuleggja Jam. Það þarf ekki endilega að vera skipulagt með jafn miklum fyrirvara og síðasta Jam.
Ef yfir næsta ár er litið blasa fyrir manni mikið af tækifærum ‘bikewise’
P.S. Ég skrifa af því að mér leiðist.