Sælir. Ég er að hugsa um að selja hjólið mitt, iron horse 7point5 2006. Ég keypti það nýtt í lok sumarsins 2007 setti nýjan dempara undir það að framan mitt sumarið 2008, afturdemparinn var tekinn í gegn í hjólabúð í slóveníu í vetur( skipt um allar pakkningar og olíu) og í sumar hefur lítið sem ekki neitt verið hjólað á hjólinu þar sem ég hef ekki verið í líkamlegu ástandi til þess. Hjólið er vel með farið, rispurnar sem eru á því eru allar eftir flutninga upp Hlíðarfjall ( sem sagt ekki eftir krass ). Verð 220 þúsund kr (skoða öll tilboð). Hægt er að hafa samband bæði hér á síðuni og í síma 8992836

Specs:
Frame: 7” Travel DW-link Freeride Frame
Pedals: Crank Brothers 5050X Platform
Crankset: FSA Gap MegaExo, 170mm
Bottom Bracket: FSA MegaExo
Headset: FSA Orbit IS-2 w/ E13 Reducer Cup
Handlebar: Funn Fatboy, 30mm rise, 31.8mm clamp
Levers: Hayes HFX-9-HD w/ BFL lever
Brakes: Hayes HFX-9-HD w/ V8 rotor
Grips/Tape: Odi, Lock-On
Rear Shock: Progressive 5th Element 3-Way Coil, 9x2.75”
Wheelset: Rims: DT Swiss FR6.1D,Mavic EX 729; Hubs: Alloy DH, Sealed bearings, Thru axle, 32H
Fork: Marzocchi 888 RCV 200mm
Seatpost: SDG 6061 I-Beam
Saddle: SDG Bel Air ST I-Beam
Chain: SRAM PG-951 w/ PowerLink
Cassette: SRAM PG-970, 11-34T, 9-speed
Rear Derailleur: SRAM X.9 Mid cage
Shifters: SRAM X.9 Trigger
Tires: WTB Timberwolf Steel DNA 2.5


Myndir:

http://farm3.static.flickr.com/2593/3820647160_3fd1000d4c_b.jpg

http://farm3.static.flickr.com/2557/3820684700_5320a6a758_b.jpg

http://farm3.static.flickr.com/2618/3819867787_776151d63a_b.jpg

http://farm4.static.flickr.com/3452/3819854799_b117395b20_b.jpg

Bætt við 14. ágúst 2009 - 17:41
Gleymdi að nefna að þetta er small stell. Það er ruglað gott að ráða við hjólið útaf stærðini, og þóg svo að þú sért stór þá er allt í lagi að vera á small stelli, ég er sjálfur meðal stór maður og ég er ekki frá því að ég fái mér aftur small stell.