Jább..
Ég seldi mótorhjólið.. ég seldi bæði reiðhjólin mín og ætlaði að hætta öllu þessu bulli útaf þetta kostar allt sitt en ég get ekki hætt
Mig langar í reiðhjól aftur og það eitthvað almennilegt..
Er eitthvað sem þið getið mælt með ? Verður að vera fullsusp. (tveggja dempara) og ég nota það í Dirt og kannski eitthvað í downhill..
Það má vera að utan.. og ég er sérstaklega að leita að hjóli sem er ekki einhver af þessum tegundum sem eru seldar í Markinu, GÁP eða Erninum, langar að vera aðeins öðruvísi (vil ekki sjá einhvern annan á allveg eins) þið fattið mig er það ekki ?
Hverju mælið þið með ?
Getið þið bent mér á einhverja erlendar síður þar sem ég get skoðað svona hjól ?