Er að spá hvað fólk mundi vilja borga fyrir hjólið mitt sem er af gerðinni Scott yz 0.5 2007 en var keypt í byrjun sumars 2008 og er ekki mikið notað og er í 100% standi

Hér er mynd og upplýsingar: http://www.hugi.is/hjol/images.php?page=view&contentId=6130879

Það er allt orginal á því nema kannski dekk og haldföng. Bremsuklossar eru orginal og það er mjög lítið farið af þeim.

Kostaði nýtt 140 þús.

Getið talað við mig á msn: jokull_h@hotmail.com
Eða sent mér pm hérna og boðið í það. Í versta falli segi ég nei
Þeir sem hafa ekki áhuga á hjólinu og ætla ekki að bjóða í það eru vinsamlegast beðnir um að commenta ekki

Bætt við 14. júní 2009 - 17:27

Bætt við Það er eitt annað sem er ekki orginal og það er framdiskurinn (8") og báðir diskarnir eru þráðbeinir og gjaðrirnar líka.