Er að pæla í að selja hjólið mitt, nú er ekki langt í sumarið svo það er um að gera að fá sér nýtt Dirt Jump hjól :)
Þetta hjól kostaði nýtt 140 þús. þegar ég keypti það.
Ég skoða skipti á BMX-i en það má ekki vera eitthvað mongoose drasl ég vil eitthvað BMX sem er ekki að fara að bila eftir eina viku ;)
Þetta hjól hefur aldrei bilað enda mjög lítið notað, það eru örfáar riðgaðar skrúfur og pedalarnir eru e-h drasl en annars hefur þetta hjól ALLTAF án undantekningar verið geymt inni í heitum bílskúr og ásætðan fyrir riðguðu skrúfunum er hitinn í bílskúrnum :/
Það eru 3-4 mjög litlar rispur á því ;)+
hérna er upplýsingar um vöruna :)
Dempari: Dirt Jumper 3
Gjarðir: Sun Rims Single Track
Bremsur: Avid Juicy Three
Stýri: Scott Pilot FR
Stammi: TruVativ Hussefelt
Fram Diskur: Hayes 8“
Aftur Diskur: Avid 6”
Dekk: Kenda K-Rad
Fram Hub: Scott Components
Aftur Hub: Shimano
Skiptir: Sram X-7
Sveifar: TruVativ Hussefelt
Hér er mynd af því: http://www.hugi.is/hjol/images.php?page=view&contentId=6130879
þessi mynd er tekin fyrir frekar löngu síðan en hjólið lítur næstum allveg eins út í dag vegna þess hve lítið það er notað
Get mögulega sent fleiri myndir á msn: jokull_h@hotmail.com
Eins og ég sagði áðan þá vil ég helst bara skipti á BMX og svo eitthvern pening á milli eða eitthvað annað á milli :D
En allt kemur þó til greina ;)