Er einhver áhugi fyrir því að kaupa jamis kromo? 2008 árgerð, keypt í ágúst, enn í ábyrgð, ALJGÖRLEGA órispað. hefur aldrei verið úti í rigningu, notað mjög sjaldan, þá bara til að fara í skólann og út í búð. er búið að standa lengi inni í geymslu því ég er á heimavist á sauðárkróki. Er ekkert að flýta mér að selja það þannig að það fer ekki á neinu rugl verði

80.000 íslenskar krónur !ATH! verðið er ekki heilagt!

mynd af samskonar hjóli: http://www.citybikes.com/images/library/large/jamis_kromo_08_m.jpg


Bætt við 7. febrúar 2009 - 20:07
hér er mynd sem virkar http://i92.photobucket.com/albums/l24/Gretar_2006/CIMG1106.jpg

svo smá specar:

26“ stálstell
Hayes stroker ryde vökvabremsa, 5” diskur að aftan.
SR Duro Dirt Jump 100 mm dempari
singlespeed en það er líka dearillor hanger á því svo það er líka hægt að hafa gíra.
WTB dual duty gjarðir
Formula höbbar
Chromoly kranksett
Syncros FR stammi
Crank Brothers 5050 pedalar
SDG Skylite hnakkur
WTB Weirwolf handföng
28t að framan 14t að aftan.
KMC keðja


16.1 kg