sprocket eiga ekki að vera föst við stellin, allavega hef ég aldrei séð það, sprocketið er bara fast við öxulinn og sveifina, semsagt fer skrúfa í sveifina, í gegnum sprocketið og í öxulinn og festist þar, svo er oft önnur skrúfa aftan á sprocetinu sem festir það betur við sveifina.
Þannig þú ættir ekkert að vera í veseni með þetta :S