Ég fór til Kanarí um jólin og tók hjólið með,, var í 12 daga og hjólaði ca. annan hvern dag.
Þegar ég kom útá Keflavíkur flugvöll var byrjað á því að rukka mig um 40 evrur / 6.700 kr. fyrir að taka hjólið með í flugið sem mér þykir frekar mikið fyrir 10 kg hjól, á leiðinni heim tók ég hjólið í sundur, lét það ofan í ferðatösku og borgaði þar af leiðandi ekki neitt fyrir það..
Maspolomas parkið var í hjólafæri frá hótelinu mínu en pörkin í Telde og Las Palmas voru hinum megin á eyjunni. Því miður náði ég ekki að hjóla öll pörkin sem eru alveg þó nokkur í viðbót!
Ég komst í samband við stráka sem eiga heim úti á kanarí eyjum í gegnum youtube, og hjólaði með þeim, hitti þá reyndar bara einu sinni því þeir áttu allir heima í las palmas, en þá komu þeir yfir til mín að hjóla.
Svo vorum við búnir að ákveða að taka ride í Las Palmas einn daginn, pabbi leigði bíl, ég sendi félaga mínum SMS , fór til Las Palmas 11 um morguninn og ætlaði að hitta þá á skate parkinu.
En aldrei fékk ég svar frá honum, hélt kannski að hann væri sofandi…. þannig ég tók smá session á parkinu sem var sleipt og ekkert spes og fór svo í bíltúr með famelíunni.
Svo þegar ég kom heim til Íslands, þá frétti ég að hann hafi víst ekki fengið SMS-ið sem ég sendi honum og ég hefði misst af BMX hitting í Las Palmas þar sem allir BMX menn á eyjunni mættu á (20 manns ca.) Það var frekar mikið svekk…
En annars tók ég 2 fín ræd með pabba / systur minni á camerunni, og svo e-ð self filmed líka. Ég henti öllum klippunum inní videoið og er það 6.5 mínúta.
Ég fór til Kanarí um jólin og tók hjólið með,, var í 12 daga og hjólaði ca. annan hvern dag.
Þegar ég kom útá Keflavíkur flugvöll var byrjað á því að rukka mig um 40 evrur / 6.700 kr. fyrir að taka hjólið með í flugið sem mér þykir frekar mikið fyrir 10 kg hjól, á leiðinni heim tók ég hjólið í sundur, lét það ofan í ferðatösku og borgaði þar af leiðandi ekki neitt fyrir það..
Maspolomas parkið var í hjólafæri frá hótelinu mínu en pörkin í Telde og Las Palmas voru hinum megin á eyjunni. Því miður náði ég ekki að hjóla öll pörkin sem eru alveg þó nokkur í viðbót!
Ég komst í samband við stráka sem eiga heim úti á kanarí eyjum í gegnum youtube, og hjólaði með þeim, hitti þá reyndar bara einu sinni því þeir áttu allir heima í Las Palmas, en þá komu þeir yfir til mín að hjóla.
Svo vorum við búnir að ákveða að taka ride í Las Palmas einn daginn, pabbi leigði bíl, ég sendi félaga mínum SMS , fór til Las Palmas 11 um morguninn og ætlaði að hitta þá á skate parkinu.
En aldrei fékk ég svar frá honum, hélt kannski að hann væri sofandi…. þannig ég tók smá session á parkinu sem var sleipt og ekkert spes og fór svo í bíltúr með famelíunni.
Svo þegar ég kom heim til Íslands, þá frétti ég að hann hafi víst ekki fengið SMS-ið sem ég sendi honum og ég hefði misst af BMX hitting í Las Palmas þar sem allir BMX menn á eyjunni mættu (20 manns ca.) Það var frekar mikið svekk…
En annars tók ég 2 fín ræd með pabba / systur minni á camerunni, og svo e-ð self filmed líka. Ég henti öllum riding klippunum inní videoið og er það 6 og hálf mínúta.
http://vimeo.com/2743563?pg=embed&sec=2743563&hd=1
Have fun,
Anton
Bætt við 9. janúar 2009 - 14:04
Shorter edit : http://vimeo.com/2770215