Eg sa Norco Wolverine olæst vid Suðurhliðarskola fyrir neðan Fossvogskirkjugarð i gær. Mer fannst það dalitið undarlegt þar sem að enginn venjulegur einstaklingur skilur eftir svoleiðis hjol olæst a viðavangi. Eg akvað samt ekki að bjarga þvi i gær, datt i hug að eigandinn gæti verið nærri. Hjolið var semi a hliðinni og eg reisti það við i akveðinni stoðu a hjolagrind.
I kvöld þa keyrði eg aftur framhja til að athuga hvort að það væri buið að taka hjolið en það var i nakvæmlega sömu uppstillingu og eg hafði skilið við það. Þannig að eg dro þa alyktun að einhver hefði sennilega stolið hjolinu t.d. við hus eiganda og skilið hjolið svo eftir þarna. Þannig að eg akvað að bjarga þvi vegna þess að það eru frekar miklar likur a að vegfarendur mundu hugsa ser gott til gloðarinnar og hirða hjolið, og sem hjolanörd þa veit eg að eg mundi vilja að einhver bjargaði hjolinu minu við slikar aðstæður og auglysa það…
Allavega, þetta er Norco Wolverine og eigandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við mig i sima 8643942 og lysa hjolinu afar nakvæmlega.