BMX Samband Íslands ætlar að vera með BMX JAM fyrir utan Laugardalshallar tröppurnar, laugardaginn 29.Nóv klukkan 14:00.
Keppt verður í BunnyHop keppni, og verður byrjunar hæð 60cm á hæð.
Svo er spurning um að hafa keppni um bestu línuna á tröppunum, faike keppni, manual keppni og long jump.
Endilega komiði með hugmyndir af keppnum??
Það verða hugsanlega gefnir vinningar fyrir eitthvað af þessum keppnum, en það á enn eftir að koma í ljós.
En aðal málið er að mæta og hafa gaman!
Ef veðrið verður slæmt þá verðum við örugglega með PLAN B í Holtagörðum.
Skora á alla til að mæta á næst seinasta JAM ársins 2008, þar sem ég var með hugmynd um að hafa Snow-Session í vetur.
Kveðja,
BMX Samband Íslands
Bætt við 28. nóvember 2008 - 21:12
Kíkti að hjóla útí Laugardalshöll áðan og það er svolítið kalt, þannig takiði með ykkur einhverja góða hanska og húfu…