Ég ætla að byrja á því að taka það fram að ég er ekki að fara að breyta hjólinu neitt á næstuni. En ég væri samt til í að fá svar um hvort það væri hægt að breyta Scott Voltage 0,5 2007 í einskonar Downhill hjól. Eða allavega þannig að ég gæti farið í downhill á því..
Ég var nefninlega að skoða MountainBike blað og þar sá ég svona dempara. ATH. Ég er ekki að meina þennan dempara.
Spurningin er einfaldlega svona:
En get ég sett “tvöfaldann” dempara á Scott Voltage 0,5?