er það bara þegar þú tekur í bremsuna eða er það bara þegar þú ert að hjóla ?
ef það er þegar þú tekur í bremsuna prófaðu þá að taka bæði diskinn af og bramsuklossana sprauta white sprit á það eða eitthverskona hreinsiefni ekki eitthvað sem mamma þín notar til að þrífa gluggana með heldur svona tjöruhreinsi brautaðu því á og láttu það liggja á í svona 10 mín þurkaðu það síðan af settu þetta aftur á hjólið bog byrjaðu að nota bremsuna getur verið að það ískri í byrjun eða bremsurnar séu svona pínu lélegar fyrst en það jafnar sig svo þegar þú ert farinn að nota það ef þetta virkar ekki þá veit ég ekki hvað er að
þetta er bara alltaf, skrapp uppí skóla áðan, 1 mínutu að hjola þetta, ýskrið var allan tíman, svo var ég að setja það inní bílskúr, hjólið var eiginlega kyrt samt ýskraði.
kannski liggur bremsan við diskinn öðru megin?ef svo er þá getur þú losað bremsuna(ekki tekið hana af) þar sem hún festist við hjólið,labbað með það smá og tekið öðru hvoru í bremsuhandfangið.þá stillir þú bremsu púðana frá disknum.eftir það er bara að festa hana og byrja að ræda:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..