Mæli þið með Bontrager Big Earl ???
eg er nefnilegað að fra suður og spila fyrsta hokki leikin á tíma bilinu og ætlaði að nýta mér tíman og fara og kaupa mér dekk og grip og leira og kanski hlífar og hanska.