Ég keypti Hoffman Condor EC í mohawks í lok mars held ég og núna á föstudaginn síðastliðinn beyglaði ég gaffalinn, ég fer með hjólið niðrí bæ þar sem búðin er og spyr hvort ég fái ekki nýjann gaffal þá segir konan að hún viti ekki með svona ábyrgðar mál og að maðurinn hennar sé í útlöndum og komi heim á mánudaginn. Ég kem aftur á mánudaginn og þá er hann enn ókominn og hún biður mig um að skilja það bara eftir hjá henni, ég geri það. Svo núna rétt áðan hringir gaurinn í mig og segir að hjólið sé fallið úr ábyrgð af því að það er ekki stock (bara gaffall og stell original), það er bara fáránlegt hvað þessi búð er mikið rugl sko :s t.d. líka: þá keypti vinur minn hjól hjá þeim og svo eftir nokkra notkun kemur í ljós að hjólið er gallað, hann fær nýtt sem er 30 þús ódýrara og EKKERT á milli ekki inneignar nótu eða neitt!, bara að segja ykkur að þetta er kanski ekki sniðugasta búð að versla í.
sorry ef að þetta er algjörlega tilgangslaust fyrir ykkur en mig langaði bara að vara ykkur við.
og plíís engin skítköst