já þú kaupir BÓASETT í markinu/gap/erninum og ferð eftir leiðbeingingum, það er engin spes slanga sem þarf sérstaka bót í, og legðu það á minnið að maður þarf ekki alltaf að setja kork á huga við svona smámál…
Bætt við 7. september 2008 - 22:06 hahah úps, bótasett á þetta auðvitað að vera
En það að bæta það er líka mjög góð lausn á þessu…. Þú sparar solddinn pening ef að þú bætir slöngurnar í staðin fyrir að henda þeim alltaf. Ég meina ein slanga kostar að minsta kosti 500kr og downhill slöngur kostuðu um 1300kr síðast þegar ég keypti.
Þú gast keypt Maxxis Downhill slöngur í Erninum en ég held að þeir séu hættir að selja þær. Markið seldi líka Downhill slöngur en ég held að þær séu líka búnar hjá þeim. (Þær voru allavega búnar á báðum þessum stöðum þegar ég reyndi að kaupa slöngur í sumar).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..