Ég hef tvær spurningar og ég vill koma því á hreint að ég er 1.48 á hæð.
1. Mér langar skuggalega í dirt jump/downhill hjól en ég veit ekki hvort ég sé nógu stór..?
2. Hvað er sirka hæðin sem maður þyrfti að vera til að fá sér svona hjól?
Engin skítköst.