Til sölu lítið notað og mjög vel með farið Giant STP1 árgerð 2005. Hjólið hefur hlotið framúrskarandi viðhald og er algert innihjól. Hefur t.d. aldrei séð bleytu eða rigningu. Hjólið hefur alltaf verið geymt inni og reglulega strokið af því með tusku. Hjólið er nánast lýtalaust og gjarðir og bremsudiskar eru þráðbeinir.
Hjólið mælist 14kg á þyngd, er í stærðinni regular og því mjög létt og snarpt í stýri. Framdemparinn, Marzocchi Drop Off Comp SC, hentar hjólinu mjög vel og er mjög solid. Bremsurnar eru Avid BB7 6“ vírabremsur sem eru virkilega öflugar bremsur og gefa vökvabremsum ekkert eftir. Fleiri speccar eru fyrir neðan.
Hjólið hentar vel í Dirt-Jump, Street og Park enda er nafnið dregið þaðan: STP=Street-Trail-Park. Þetta hjól er top-of-the-line í STP línunni.
Ástæða sölu er lítil notkun.
ATH! Hjólið er eins og nýtt!
Myndir teknar 16. júli 2008
MYND 1
MYND 2
MYND 3
Lækkað verð!
Verð áður: 100.000.-
Verð nú: 75.000.-
Áhugasamir hafi samband í gegnum PM.
Speccs:
Size: Regular
Frame: ALUXX SL butted aluminum w/ intergrated down tube gussett, extruded BB yoke
Fork: Marzocchi Drop Off Comp SC, 110mm travel
Shifters: Shimano Alivio Rapid Fire
Front derailleur: Shimano Alivio
Rear derailleur: Shimano Deore
Derailleurshifters: Shimano Alivio, 8-speed, RapidFire
Brakes: Avid BB7 Disc, 6" rotor
Brake cables: Avid Flack Jacket
Brake levers: Avid Speed Dial SL
Cassette: SRAM PG-850 11-28T, 8 speed
Chain: SRAM PC-991
Cranks: TruVativ Hussefelt ISIS 22/32T, Bashguard
BB: TruVativ ISIS Dual Bearing
Rims: Sun Rhyno Lite 36H
Hubs: Alloy 36H, QR, Disc w/ double seals
Spokes: Stainless steel 14G
Tires: Kenda K Rad 26 x 2.3"
Handlebar: Easton EA50 31.8mm riser
Stem: Alloy 1 1/8", 31.8mm
Headset: Integrated, 1 1/8"
Seatpost: Alloy Micro Adjust, 30.9mm
Saddle: Syncros w/ Titanium Rails
Pedals: Alloy Platform
Damien