Ég ætla að sjá hvort einhver hafi áhuga á hjólinu mínu þar sem ég er kominn á nýtt.
Spekkar á hjólinu….
Stell: Mirraco Blend 2 2007 árg.
Stýri: Sunday Triumph
Grip: Selst með Animal edwins(eða fly ruben) gripum
Stammi: Shadow Attack
Gaffall: Mirraco.
Gjarðir: Mirraco hubbar teinaðir á Sunrims Rhynolite.
Dekk: Odyssey path að framan og Odyssey P-lyte að aftan
Sprocket: Odyssey Vermont 30t
Sveifar: Mirraco
Pedalar: Odyssey JC unsealed
Sæti: Kink sæti á Animal Allday sætispípu(pivotal)
Sætisklemma:Profile
Peggar: Odyssey Jpeg Lighter
Ég á bara gamla mynd af hjólinu en það hefur bara verið notað eitt sumar og hefur ekki verið snert frá mars.
Ég get spreyjað stellið fyrir kaupanda. nefnið lit og ég skal redda því.
Myndir hér!
Ég er að fara skipta um bottombracket og headset þannig að hjólið verður með nýjum legum og í mjög fínu lagi.
Engar bremsur eru á hjólinu en ef óskir eru um það þá verður því reddað.
Bætt við 10. ágúst 2008 - 01:15
Gleymdi að nefna
Það er svört shadow conspiracy keðja á hjólinu sem er sterkasta keðjan á markaðnum.
Það er nokkrar rispur á stellinu þessvegna bíðst ég til að spreyja það(Hef spreyjað þrisvar áður og hef ágæta reynslu af því)