þetta er svo ódýrt að það væri betra að kaupa kannski 2 pör eða meira til að senda til landsins. Getur samt reiknað þetta á einhverri siðu man samt ekki hvar :o
Það er ekki þess virði að vera að panta svo ódýrt dót á netinu, þú ert að borga hlutfallslega of mikið í fluttningarkostnað og umsýslugjöld að þú tapar nánast á því. Persónulega myndi ég ekki kaupa neitt af netinu nema ég væri kominn með pakka uppá svona 200 pund.
Ok, þá kemur þetta betur út, en ef þú vilt fá út hvað þetta kostar sirka þá reiknaru út hvað pakkinn kostar með sendingarkostnaði og margfaldar það með 1,4, hef notað þessa formúlu oft og hún er yfirleitt ekki meira en 1000kr frá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..