Jæja, auðvitað býst ég við því að allir hér hjóli með hjálm :P En mig langar að komast að því hversu margir hér hjóla með hnéhlífar, sköflungshlífar eða olnbogahlífar :P eða eitthvað allt annað ;)
Þá væri gaman að vita einnig hvaða hlífar þetta eru ;)
Sjálfur hjóla ég alltaf með 661 veggie shin guard-a og eru það einu hlífarnar sem ég nota + hjálm ;)
Annars er ég að spá íþessum hnéhlífum.
Ekki er eitthver með reynslu af þeim eða veit um aðrar hnéhlífar sem passa undir gallabuxur?
Kv. Keli (í von um að fá smá umræðu á stað :P)