Ég fór eitthvernvegin að því að slíta gripin á bmx inu mínu, svo ég fór í örninn og keypti mér svona lock-on grip. Kallinn úr búðinni sagði mér að setja gripin á og setja svo skrúfu sem fylgdi á endann og skrúfa hana þannig þetta á átti allt að þenjast út og gjörsamlega pikkfestast sagði hann. En svo þegar ég kem heim þá set ég þetta á og skrúfua og herði, jájá, gripið það snýst ekkert, en það hreyfist samt semsagt lárétt eftir stýrinu, þá fer ég og les á leiðbeiningar og sé að maður þarf að að kaupa eitthvað “oni lock jaws” r sum, sem fylgdi ekki með, man samt ekkert nafnið 100%. Svo ég spyr, hvar fær maður þessi/ar/a “oni lock jaws” eða hvað sem það nú hét. Ef einhver hérna notar svona lock on grip á bmx ið sitt og lenti e.t.v í sama vanda, getur hann svarað mér hvar ég get keypt þetta sem vantar.
takk takk!
Stjórnandi á /hjol