hluturinn sem er fremmsti parturinn á stellinu (kannski toptube) sem er fremmst á hjólinnu og undir stemmanum fyrir ofan gaffalinn er laust, ef ég er með framm hjólið við vegg þá hreyfist stýrið smá framm og til baka. Þannig að mér datt í hug að spyrja ykkur hvernig maður herðir á því?
ekki mikið inni bmx… myndi samt halda að þú ættir bara að leysa sexkannta-skrúfurnar á hliðini á stammanum. Herða svo skrúfuna sem er ofaná stammanum. Herða svo þessar á hliðinni aftur.
headset-ið er laust ;), og eins og skari sagði skrúfaðu skrúfuna oná þangað til vaggið hættir en alls ekki lengra af því að þá þarftu að fá nýja “könguló” og það er rosa vesen að koma henni í og sonna. Hef lent í þessu…so I should know how boring it is ;)
já en það eru ekki allir sem eiga svona græjur ;), og það er nú ekki lítið mál að fá þetta gert á verkstæði (allavega ekki í Erninum nema að þú sért með sambönd ;) )
Gæti verið að þú þurfið aukaspacer ef þú ert ekki búinn að ná þessu. Þá seturu hann á, lyftir undir gaffalinn og herðinni skrúfuna ofan á og líka í stemmanum , virkaði hjá mér :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..