shopusa.is En þeir taka 5% þjónustugjald eða meira með.
Það er samt auðvelt að reikna þetta út.
Verð á vörunni+
Sendingakostnaðurinn(Oftast gefinn upp á vefsíðunni)+
10% af þessu samanlagt leggst ofaná í toll+
24,5% leggst svo ofaná allt þetta í virðisaukaskatt.
síðan er mig minnir c.a. 2000 kall í þjónustugjöld, póstgjöld og fleira.