Jæja þá er sumarið skollið á og mig vantar pening ;)
Ég er með nánast ónotað Monty Alp 219 Trial hjól (mynd í undirskirft)
Það eru örfáar nuddrispur eftir annað hjól en annars er hjólið í topp standi!
Ég er ekki með neina specca, en þetta eru allt gæða partar ;)
Ástæða sölu: eins og ég sagði áðan mig vantar pening og pláss í bílskúr.
Verð: tilboð :D
P.s
Þetta er ódýrari týpan ef hagkaup er að selja þessi hjól, en þetta hjól er keypt á spáni og flutt inn af eiganda ;)
Bætt við 12. júní 2008 - 23:30
Verð samt að taka það fram að ég gæti lent í því að þurfa að hætta við selja hjólið, vil ekki sjá feitt mikið eftir hjólinu, en HEY bjóðið bara í það :D