Sko málið er það að fixaði hjólið þannig í gær að það er bara eitt tannhjól að framan,en keðjan dettur alltaf af þegar að ég fer í eitthvern annan gír en fimmta.
Er ekki hægt að stilla gírskipptirinn að aftan til að þetta lagist ?
Ef að þú ert ekki með chainguide, framskiptir eða neitt þá geturu voðalítið gert. Þetta verður alltaf til leiðinda þannig. Nema að þú breytir hjólinu í single speed.
Þú getur líka fest framskiptirinn á og fest hann bara fyrir þetta tannhjól þú gerir það með stoppskrúfunum sem eru á honum. Fiktaðu bara nógu mikið í þessu þá fynnuru eitthvað út úr þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..