Málið er það að ég er fífl þegar kemur að viðskiptum. Var að kaupa mér freestyle hjól áðan og það er of lítið. Gáfumennið ég hafði náttúrulega ekki vit á að tékka hvort ég gæti prófað hjólið áður en ég keypti það. Þar sem það er of lítið er það til sölu.


http://mohawks.is/?prodid=239

Cirrus 20

CIRRUS EL

Cirrus EL was designed for the Entry Level rider. The “EL” complete bike series is spec'd for riders that are just getting started. The EL series is comprised of complete bikes that meet the needs of the aspiring BMX rider !!!!

Spec:

TT:20“ HT:74.5° ST:70° CS:14” BB:11.4“

Custom Frame, Fork, Handle Bar Design

20” Top Tube

Chromoly Down Tube

Full Chromoly Fork

HB Skidmark Tyres

14mm Alloy Sealed Bearing Rear Hub

Odyssey 13t Freewheel

Sealed Bearing Bottom Bracket

3pc Tubular Cranks

Detangler


Hjólið kostaði 39.990 krónur. Ég keypti mér einnig lás, sem er í raun keðja með einhverri klæðningu og hengilás með. Þetta er sama dæmi og er notað til að festa tjaldvagna. Ég hjólaði bara frá búðinni sem það er keypt í (Mohawks á Laugarvegi, aðeins neðar en Bónus) að Hlemmi svo það er nánast ekkert notað.

Set 38-40 þúsund á það.