Ég var að kaupa mér Mongoose Fireball 06 stell fyrir stuttu
átti alveg nóg af pörtum:P
ég ætlaði bara að segja ykkur svona hvað ég hyggst gera við hjólið.
uuu, já
ég ætla mjög líklega að hafa bara afturbremsu, 7" diskabremsu frá Tektro.
Annaðhvort Sram SX-4 eða Sram 7.0 skipti að aftan, Hafa hjólið þá bara 8 gíra. á samt alveg skipti og tannhjól.
RST Launch 130mm dempari, eithvað riser-bar stýri (65mm rise x 680mm breitt) WTB Weirwolf handföng, svo eru einhver Kenda kinetics minnir mig.
man ekki hvað pedalarnir heita, þeir eru alveg ágætir.
Ég sendi svo inn mynd þegar ég er búinn að gera þetta;D
svo getið þið komið með ýmis góð ráð.