Jæja,ég var úti að hjóla með vini mínum í gær,og eins og flestir vita var svolítill vindur á höfuðborgarsvæðinu.Allavega,ég lét hjólið standa upp við vegg(sem að stóð rétt við eins og hálfs metra ‘'kant’' og allt í einu fauk hjólið niður,skrapaðist í kantinn og stellið rispaðist frekar mikið,ásamt demparanum.Ég var náttúrulega fúll og byrjaði að spá í því hvort að ég gæti lagað þetta eitthvað.Mér datt ekkert í hug þannig að mig langar til þess að spyrja ykkur hvort að þið hafið rispað demparann ykkar líka? og hvort að það breytti einhverju?
Takk.