eins og titillinn segir er ég að pæla í að fá mer BMX hjól.
Málið er það að mer langar að vara að hoppa einnhvað og stuff en öll hjólinn minn sem ég hef átt eyðilegjast strax :P
Og siðan BMX hjól eru gerð fyrir svona svo, ja…
Ég hef tekið eftir að BMX er frekar litill hjól, er einnhvað limit um hvað hár maður má vera fyrir þau og er þyngd einnhvað mál lika?
væri finnt með smá intro um BMX hjól or some lika xD