Vegna þess að ég vissi varla hvað ég var að gera (fór með hjólið á bífvélaverkstæðið rétt hjá mér og fékk karlana til að reyna að kenna mér hvernig ætti að gera þetta) sóaði ég frekar miklum bremsuvökva, núna vantar mig að vita hvernig ég fylli á þetta. Er nýbyrjaður að nota vökvabremsur og kann lítið á þetta og er bara að fikra mig áfram. Fann ekkert “forðabú” á bremsunum til að bæta vökva á þannig að hvernig geri ég þetta? Bara sama op og ég notaði til að lofttæma og hvernig kem ég vökvanum í :P
Er á hayes nine btw.
Vantar svör hratt :P langar að vera með bremsurnar í lagi þegar ég fer niðrí bæ á eftir.
Lol, þú last þetta.