Jæja þá er komið að fyrstu keppninni.
Og við þurfum virkilega á því að halda að það komi sem flestir komi og keppi!
Þið eigið flestir einhverja vini sem gætu haft áhuga á að koma og keppa, Hringið í þá og segið þeim að koma og vera með!
Við verðum að fjölmenna til að eiga möguleika á að verða tekin alvarlega sem íþróttargrein almennt.
Og fyrir byrjendur er Öskjuhlíðar brautin tilvalin til að koma sér inní sportið, Nokkuð auðveld en skemtileg braut.
Ég verð líka á æfingum þarna í vikunni mán,mið,föstud, og er tilbúinn til að svara spurningum og leiðbeina og hjálpa þeim sem hafa áhuga á því…..
Kveðja,
Helgi Berg.
www.helgiberg.com
Bætt við 7. apríl 2008 - 12:10
Hringið bara í mig ef þið eruð í vafa um eitthvað, eða í vandræðum með útbúnaðinn.
Helgi Berg, Gsm: 8939256.