Já gott fólk, þið hafi rétt fyrir ykkur…
Ég ætla að selja hjólið mitt, og ég er ekki einu sinni komin með það í hendurnar :D

Ástæða fyrir sölu á þessu snargeðveika dirt jump /street hjóli er sá að ég ætla kaupa mér krossara á ný :)
Allvega, Dæmið er svona:
Trek Jack 3 2006 - Sama sem ekkert notað, margir vita ef til vill hver átti þetta hjól, því það var hann jón sæti og var hann fótbrotinn næstum allt sumarið og notaði varla neitt….

Ég hef ekki alveg alla specana á hreinu eeen:
Spec:
Frame: Alpha Aluminium
Fork: Marzocchi Dirt Jam Pro 100mm of travel Gearing: Shimano LX rear mech and Deore front Shifters: Shimano Deore
Chainset: Bontrager Big Earl 32/22 chainrings with bashguard
Brakes: Hayes HFX-9 hydraulic disc 8 inch front 6 inch rear
Wheels: Shimano M525 disc hubs with Femco double wall rims
Tyres: óvitað, bæti því inn….
Handlebars: Óvitað, bæti því inn…
Stem: Bontrager Earl
Saddle: Bontrager Earl Kevlar
Seatpost: Bontrager Earl

Þetta er það sem ég veit, ég lofa að bæta afgangnum inn sienna :)
Þetta hjól er í svo miklu toppstandi að það verður varla betra, og svona ykkur að segja, þá er þetta án efa þægilegasta street/dj hjól sem ég hef á ævinni prufað….. :)

Ég gæti þegið hjálp frá strákunum hér á huga sem þekkja þetta yndislega hjól við að bæta afgangum í spec-ana….

Verðið mitt er sléttur 100.000 kall!

Ef þið eruð að pæla í hjóli, þá gerist þetta varla betra, að mig minnir, leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér, þá kostar það nýtt 150.000 kall, svo að 50.000 kr lækkun á 2006 ónotuðu hjóli er fínt :)

Mynd af hjólinu, og félaga mínum :D


—————————————————————————
Mongoose Villain 2006 til sölu einnig :)

Specíspecspec!!! -


Frame Size - 20
Head Tube Angle - 74
Seat Angle - 71
Top Tube Length - 20.0
Chainstay Length - 14.8
Color(s) Black or Red
Frame Cromo Front Triangle
Fork Cromo Blades & Steerer
Crankset 3pc Tubular Cromo, 175mm, 36T steel chainring
Bottom Bracket Loose Ball 8 spline
Pedals Mongoose “M Pedal” alloy
Freewheel Odyssey 13t cromo freewheel
Chain KMC Z-510
Rims Alex X303 Alloy 36H front, 48H rear 20 x 1.75
Tires Kenda Kovert (F & R) 1.95
Front Hub 36H Alloy, 14mm Cromo axle
Rear Hub 48H Alloy, 14mm Cromo axle
Spokes UCP Steel
Front Brake Tektro Alloy U-brake
Rear Brake Tektro Alloy U-brake
Brake Levers Tektro full Alloy
Brake Rotor SST Oryg 1-1/8“
Handlebar Mongoose hi-ten 2pc
Stem Mongoose front load 50mm Ext.
Grips Mongoose Pro Kraton, with end plugs
Headset 1-1/8” Ahead, oversized “Hammer” cups
Saddle Mongoose Jumper, with stitched bumpers
Seat Post 25.4 straight steel, with Micro Adjust
Seat Clamp Alloy single bolt
Extras 2 pair axle pegs, Bada-Bing brake enhancer

Því miður er margt sem þarf að gera við þetta hjól…það er :

Afturdekkið juggar svoltið, laga það.
Skipta um bremsupúða….
Setja skrúfur í sveifarar svo þær festist…

Svo er keðjan og tannhjólið frekar riðgað..

Útaf þessu öllu þá fæst ´það fyrir 5.000 kall :)




Bætt við 4. apríl 2008 - 19:29
Skoða skipti á 125cc motorhjoli og peningur á milli frá mér…… :)
I