ég er nýbúinn að kaupa nýtt BMX og þegar ég var a leiðinni í fifuparkið frá sæbólinu þá byrjaði keðjan að brotna bókstaflega!!!!! ég var bara að hjóla venjulega ekki að stökkva eða taka fast í en hún slitnaði ekki heldur byrjuðu hlekkirnir að brotna allir, sem sagtbara öðrum megin eru fjórir hlekkir brotnir! spurning mín er: er þetta eðlielgt? og sú seinni: er í lagi að láta sig bara renna í parkið og ekkert taka fast á keðjunni? mér er alveg sama hvrot hún slitni sko, ég þarf hvort sem er að kaupa nýja :p
Bætt við 3. apríl 2008 - 13:36
þetta á að vera eðlilegt ekki eðlielgt þarna sem er bold á
Stjórnandi á /hjol