Ég er á mongoose elite hjóli og vandamálið hjá mér er að afturbremsan hreinlega grípur ekki.
Ég er búinn að prófa allt sem mér dettur í hug að stylla hana, gera diskinn grófari með sandpapíri eða bleyti diskinn alltaf þegar ég hjóla.
Ekkert af þessu virkar og ég hef bara ekki grun um hvað er að.
Þegar ég fékk hjólað var diskurinn of nálægt bremsublokknum og hægði því á mér þannig að ég færði dekkið smá til. Bremsan gékk fullkomlega þangað til svona mánuði seinna og núna virkar hún varla.

Any ideas? Og ég tími varla að fara með hjólið í vigðerð nema ég geti ekki gerti við þetta sjálfur.
Lol, þú last þetta.