sælir!!!
Ég og vinur minn (finnbm) vorum áðan í hamraborginni að leika okkur! Og ég mæli mikið með þessum stað!!!
þetta er ekketr þvílíkt park þarna en það er samt hægt að taka nokkur góð stökk, drop og meira!
það er t.d. sviðið þar sem eru þrjú “stig” af droppum; mjög lítið (30cm eða minna), meðal stórt (50cm á að giska), og stórt (rúmlega meter), þannig allir geta leikið sér á því! En um sumrin er oft settur eikkver pallur þarna annaðhvort uppá sviðið á af því!
Svo eru margir kanntar sem eru svona á ská þannig hægt er að stökkva vel á þeim! Svo má ekki gleyma hraðahindrununum sem eru líka svona þriggja stiga! þar að segja um lengdina, ekki hæðina. svo er eitt gott gap þar sem er nú ætlast til að hjólastólar eða kerrur fara upp á stéttina en það er líka hægt að stkkva á því og fara yfir stéttina! Einnig er mikið um mjóar stéttir og þar sem leiðin uppá stéttina er svo breið svo það er hægt að fara á hornið á því og ná fínasta stökki!
svo er bara hellingur meira sem hægt er að leika sér á!!!
Þegar ég skrifa þetta er ég að tala um svæðið í kringum hjá Olís bensínstöðinni og bílastæðinu þar!
Engin skítköst takk!
Stjórnandi á /hjol