ég hef bara verslað þaðan einu sinni, en þá sendi ég pakkan á hótel í NY.
En vinur minn pantaði sér hjól frá þeim og sendi það hingað heim og það var ekkert mál ;)
Bætt við 7. febrúar 2008 - 20:11 Eina böggið (en það er gert í mörgum vefbúðum) er að þú þarft að senda þeim í e-mail mynd af kortinu… en það er kannski ekki það mikið vesen :/
Ég hef panntað frá þeim og það var komið fyrr en ég bjóst við.. eina sem fór aðeins í mig var að ég þurfti að senda mynd af kortinu og skilríki (helst vegabréf) við hliðiná..
Heyrðu, ég pantaði þaðan seinasta sumar og þegar pósturinn seinni var sendur um þetta skilríkjadæmi þá var þetta farið aðeins að fara í pabba þannig að hann svaraði þessu ekki og svo sendu þeir bara hlutinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..