Já ég var því miður að vinna alla helgina þannig að ég sá ekki nema rétt yfir hálftíma af keppninni en Garret Reynolds aðeins 17 ára að aldri rústaði víst keppninni. Svona endaði Keppnin…
1. Garrett Reynolds
2. Gary Young
3. Daniel Dhers
4. Colin Mackay
5. Scotty Cranmer
6. Tyler Morrow
7. Kym Grosser
8. Morgan Wade
9. Chase Hawk
Hefði viljað sjá þetta en það kemur örugglega eitthvað highlights video eða e-h þannig á netið úr keppninni mun posta því inná ef ég finn það.