Hjólið:
——————————————–
Stell-Kona Stinky 05, Medium
Framdempari-Marzocchi 66 SL 20mm 2006
Afturdempari-Fox DHX 3.0
AfturBremsa-Hayes HFX-9 HD 2007
Frambremsa-Hayes HFX-9 HD 2007
BB-TruVativ ISIS DH
Sveifar-TruVativ Hussefelt DH
afturskiptir og aftur trigger-Sram x9 2007
Framskiptir og trigger (sem er ekki á hjólinu en fylgir með)-Shimano Deore.
Stýri-TruVativHussefelt OS Riser
Stammi-TruVativ Hussefelt OS
Pedalar-Kona Jackshit
Fram/aftur höbbar-KK Disc/Shimano FH-M475 disc
Felgur-Sun MTX-S
Sæti-WTB Power V Comp
Sætispípa-TruVativ XR Double Bolt
FramDekk og afturslanga-Scott charger,dekk og Kenda DH Slanga í
Afturdekk og afturslanga-Kenda Nevegal og Kenda DH Slanga…
Einnig gæti fylgt með glænýtt Kenda Nevegal framdekk ef ég finn það, það týndist hjá mér, en leitinni heldur áfram :D
Þetta er frábært hjól í freeride jafnt sem downhill :)
———————————————-
Myndir:
Mynd af hjólinu sjálfur
Mynd af hjólinu vera að leika sér.
Ég óska eftir tilboðum…
EINNIG skoða ég skipti á örðum ódýrari hjólum og pening á milli :),
Bætt við 14. desember 2007 - 20:11
Ég er með verðhugmynd…. og ég vil fá álit ykkar á því.
Fyrir þetta hjól, kostaði 170.000 þegar ég keypti það, síðan þá er ég búin að setja:
Glænýjan 66
Hayes 9 bremsur, glænýar,
keðju
sram x.9 skipti og trigger,
tvö glæný dekk,
og glænýjar Kenda DH slöngur :)
Ég vil setja á hjólið, heilar 230.000
Semsagt,ég hækka um 60.000 kr, en það sem ég hef keypt á það er langt yfir 100.000 karlin…
hvað finnst ykkur?
I